Skipper Gastropub stendur á besta stað við Aðalgötuna, Skipperinn er umfram allt vinalegur og huggulegur Veitingastaður. Við leggjum natni í að bera fram góðan mat úr fyrsta flokks hráefni og hér ættu allir að finna eithvað við sitt hæfi. Hamborgararnir eru okkar sérstaða en þeir eru lagaðir eftir okkar eigin uppskrift á hverjum degi úr fersku úrvals nautakjöti.